Ný stjórn ÍSS
Skautaþing ÍSS fór fram í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg í Reykjavík þann 1. Maí 2021. Þingið var sett kl.11:30 af Svövu Hróðný Jónsdóttur og var Valdimar Leó Friðriksson kosinn þingforseti. Þinggestir voru um 36 manns. Þar sem að samkomutakmarkanir miðast við 20 manns var þinggestum skipt í tvö sóttvarnarhólf. Að …
