European Young Olympic Ambassador Programme
Samhliða Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) fer fram verkefni sem kallast á ensku “The European Young Olympic Ambassador (EYOA) programme”. Verkefnið er á vegum Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) og koma þar saman ungir sendifulltrúar frá ýmsum þjóðum Evrópu til þess að koma á framfæri ólympísku hugsjóninni um það að gera ávallt sitt besta, …