Halla Björg Sigurþórsdótti fær alþjóðleg réttindi tæknistjórnanda (TC)
Nú á dögunum lauk Halla Björg Sigurþórsdóttir prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur tæknistjórnandi (e. international technical controller (TC)). Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur dómari tekur prófið og er Halla Björg því fyrsti íslenski dómarinn sem fær réttindi sem alþjóðlegur tæknistjórnandi.Halla Björg var …