Seinni keppnisdagur á Reykjavíkurleikunum / Íslandsmeistaramóti ÍSS
Sunnudagur reis í skautahöllinni í Laugardal á lokadegi skautamóts Reykjavíkurleikanna. Keppni hófst með keppnisflokkum Chicks girls og Cubs girls/boys. Ekki er keppt um sæti í þessum flokkum heldur miðast þátttaka skautaranna við að fá endurgjöf dómara á frammistöðu sína. Tveir keppendur voru í Chicks og í flokki Cubs var einn …
