Mat á tæknistigum fyrir val á JGP í gegnum myndbands upptökur

Mat á tæknistigum fyrir val á JGP í gegnum myndbands upptökur

Vegna takmarkaðs fjölda gildra móta á tímabilinu 2020-2021 og mismiklu aðgengi skautara að æfingum yfir tímabilið vill Skautasamband Íslands og Afreksnefnd ÍSS gera skauturum kleift að eiga jafna möguleika á vali á Junior Grand Prix mótaröðina 2021.

Allir skautarar sem hafa keppnisrétt í flokki Junior á tímabilinu 2021-2022 og vilja koma til greina sem fulltrúi ÍSS á JGP 2021 þurfa að senda inn upptöku af bæði stuttu og frjálsu prógrammi.

Þegar fresturinn til innsendingar er liðinn mun dómarapanell sem samþykktur er af ÍSS fara yfir öll innsend myndbönd. Tæknistigin sem gefin verða munu eingöngu gilda fyrir val fulltrúa á JGP 2021.

Skráning skautara

  • Skautarar með keppnisrétt og aldurskröfur í flokki Junior á tímabilinu 2021-2022 geta sent inn upptökur
  • Eingöngu þeir skautarar sem senda inn upptökur koma til greina við val á JGP 2021
  • Senda verður innihaldslýsingu prógramma (PPC) með skráningu
  • Skráningar fara fram í gegnum eftirfarandi slóð: https://forms.gle/gixdiY3ZKpCBHZ9C8

Frestur til þess að skrá skautara og senda inn upptökur

Skráning opnar 10. apríl 2021. Við skráningu verður sendur til baka tengill þar sem hlaða má inn upptökunum.
Síðasti dagur til þess að senda inn upptökur er 1. maí 2021.
Ekki er tekið við innsendum upptökum eftir þann dag.

Video entries for TES to be considered for JGP 2021

Considering the limited number of competitions in the 2020-2021 season and different access to ice time between skaters in the season the Icelandic Skating Association with ÍSS‘s Elite committee have decided to give skaters equal opportunity to be considered for the Junior Grand Prix 2021.

All skaters who are eligible to compete as Juniors for the 2021-2022 season and want to be considered as an ÍSS representative at JGP 2021 must send in a video of both their short and free programs.

After the deadline to submit videos a panel of judges and technical specialists/controllers will review the videos. The TES obtained will only be valid for the selection of representatives for JGP 2021.

Entries of skaters

  • Skaters eligible as Juniors for the 2021-2022 season can be entered
  • Only skaters who submit videos will be considered as representatives at JGP 2021
  • PPC for both programs must be sent in with entries
  • Entries will be made through this link: https://forms.gle/gixdiY3ZKpCBHZ9C8

Deadline to enter skaters and submit videos

Entries are open from April 10th 2021. Once skaters are entered a link will be sent where the videos can be uploaded.
Last day to submit videos is on May 1st 2021.
Entries and/or videos submitted after that date will not be considered.

Translate »