Gjaldskrá ÍSS hefur verið uppfærð og er nú aðgengileg á vefsíðu sambandsins. Hægt er að nálgast nýja gjaldskrá hér.
Haustmót ÍSS fór fram síðastliðna helgi, 7. - 9. september, í Skautahöllinni á Akureyri. Á fimmta tug keppenda tóku þátt
Marta María Jóhannsdóttit lauk keppni á JGP í Kaunas, Lithauen í dag. Þetta er fyrsta JGP mót Mörtu og er
Föstudagur 7. september 16:30 - 17:00 Chicks Elín Ósk Stefánsdóttir SR Chicks Indíana Rós Ómarsdóttir SR Chicks Katla Karítas Yngvadóttir
Búið er að draga í keppnisröð fyrir Haustmót ÍSS og má nálgast hana hér. Hægt er að nálgast dagskrá og
Mótstilkynning fyrir Bikarmót ÍSS 2018 hefur verið birt. Hægt er að sjá hana hér. www.iceskate.is/bikarmot-iss
Ný Grunnprófshandbók fyrir tímabilið 2018 / 2019 hefur verið gefin út. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um grunnpróf á
Dagskrá, keppendalista og upplýsingar um fyrirkomulag opinna æfinga er að finna á vefsíðu Haustmóts www.iceskate.is/haustmot-iss
Viktoría Lind Björnsdóttir lauk keppni á JGP Bratislava í Slóvakíu í dag. Þetta var fyrsta mót Viktoríu á tímabilinu og
Grunnpróf ÍSS eru fyrirhuguð dagana 14.-16. september nk.  Skila þarf skráningu í síðasta lagi 24.ágúst á info@iceskate.is Breytt fyrirkomulag er
Stjórn ÍSS hefur sett upp afrekssjóð ÍSS.  Í sjóðinn fara 60% afreksstyrks ÍSÍ ásamt sérmerktum styrkjum frá ISU. Fái ÍSS
Mótstilkynning fyrir Haustmót ÍSS hefur verið birt. Hægt er að sjá hana hér.