Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021

Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021

Bikarmótaröð er röð ÍSS móta þar sem félög safna stigum og krýndur er Bikarmeistari á síðasta mótinu í lok mótaraðarinnar.

Stjórn ÍSS tók þá ákvörðun á fundi sínum þann 3. nóvember sl. að þau mót sem falla undir Bikarmótaröðina tímabilið 2020-2021 eru öll þau mót sem ÍSS hefur haldið og mun halda á tímabilinu.

Translate »