RIG 2021 – Keppendalistar og dagskrá

RIG 2021 – Keppendalistar og dagskrá

Keppendalistar eru nú aðgengilegir á vefsíðu ÍSS ásamt dagskrá.
Athugið að dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

www.iceskate.is/rig2021/

Opið er fyrir seinskráningar úr 22. janúar.

Opnar æfingar / Music Rotation

Opnar æfingar eru 45 mínutur hver. Tónlist er spiluð fyrir keppendur í keppnisröð.
Skautarar nýta eins mikinn tíma af æfingunni eins og þeim hentar.
Eingöngu þjálfarar hafa aðgang að æfingum með skauturum. Einn þjálfari frá hverju félagi á hverri æfingu.

Translate »