Reykjavíkurleikarnir 2021

Mótstilkynning

Mótshaldari: Skautasamband Íslands og Skautafélag Reykjavíkur
Mótsstjóri: Anna Gígja Kristjánsdóttir
Aðstoðar mótsstjóri: Elín Gautadóttir

Eftislitsaðilar ÍSS: Inga Þóra Ingvarsdóttir og Margrét Ösp Stefánsdóttir

Samhliða Reykjavíkurleikinum verður að þessu sinni afhentir Íslandsmeistaratitlar ársins 2020.

Þetta var ákveðið af stjórn í ljósi þess að Íslandsmóti ÍSS, sem átti að fara fram í nóvember sl., var aflýst sökum æfinga og keppnisbanns sem hafði verið um land allt.

Því verður verðlaunaafhending tvöföld í þeim flokkum.

Opið fyrir skráningar:

Opið er fyrir skráningar á Reykjavíkurleikana 2021 (RIG21) frá og með laugardeginum 9. janúar.
Skráning er opin til kl.23:59 þann 19. janúar.

Skráning á æfingar fer fram í gegnum NÓRA. Æfingar eru gjaldfrjálsar en við biðjum um að þeir sem ætla sér að nýta opnar æfingar skrái sig.

Seinskráning:
Boðið er upp á seinskráningu eftir að venjubundinn skráningarfrestur er liðinn. Seinskráningargjald er tvöfalt keppnisgjald og opnast seinskráningarmöguleiki í Nóra eftir að venjubundinn skráningarfrestur er liðinn einungis fyrir þá sem ekki eru þegar skráðir. Síðasti möguleiki á seinskráningu er kl. 23.59 þann 22. janúar. Ekki er hægt að skrá keppendur eftir að seinskráningarfrestur er liðinn.

ATHUGIÐ! Ef hætta verður við mótið vegna aðgerða almannavarna vegna Covid19 verða mótsgjöld endurgreidd.

RIG 2021 Figure Skating will not be an international event

Due to the worsening of the worldwide Covid-19 pandemic situation and the risks for organizers and participants, the RIG21 Figure Skating organizing committee has decided that the competition will not be an international event this year.

RIG Figure Skating will be back in 2022 and the exact dates will be announced as soon as possible.

The Icelandic Skating Association had been looking forward to hosting the competition. It is always a highlight of the season.

We look forward to welcoming skaters form around the world next season.

Stay safe !