Reykjavíkurleikarnir 2021

Reykjavíkurleikarnir 2021

Skautasamband Íslands býður til Reykjavíkurleikanna 2021
Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021

Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/rig2021

 

Enn hefur ekki fengist staðfest af heilbrigðisráðuneyti og landlækni hvort að keppni verði leyfð á Íslandi á þessum tíma.
Núgildandi reglur banna keppnishald búist er við uppfærslu á samkomutakmörkunum dagana 8.-10. janúar og verður í framhaldi af því tekin lokaákvörðun um mótahaldið.

Tilkynning verður send út um leið og það liggur fyrir.
Skráningar hefjast því ekki fyrr en að þessum tíma liðnum, eða mánudaginn 11.  janúar. Skráningar fara fram í gegnum Nóra.

 

* Ef hætta verður við mótið vegna aðgerða almannavarna vegna Covid19 verða mótsgjöld endurgreidd. *

Translate »