57. Skautaþing ISU
Vikuna 3. – 8. júní sl. fór fram 57. Skautaþing Alþjóðaskautasambandsins í Sevilla á Spáni. Fulltrúar ÍSS á þinginu voru Guðbjört Erlendsdóttir, formaður, Svava Hróðný Jónsdóttir, varaformaður, og María Fortescue, framkvæmdastjóri. Kosið var um yfir 400 breytingatillögur á þinginu. Þingið var opnað af Mr. Jan Dijkema, forseta ISU. Höfð var …
