Þjálfaranámskeið í Vierumäki, Finnlandi
Finnska skautasambandið (FFSA) í samvinnu við Alþjóða skautasambandið (ISU) skipulöggðu fjögurra ára þróunarverkefni fyrir þjálfara, einstaklingsskautara og ísdansara. Verkefnið inniheldur árleg námskeið sem haldin eru í Vierumäki í Finnlandi. Verkefnið miðast að því að þjálfarar geti tileinkað sér starfsaðferðir er miða að uppeldi afreksefna. Einnig er ætlast til að þessar …
