Grunnprófshandbók 2018 / 2019

Grunnprófshandbók 2018 / 2019

Ný Grunnprófshandbók fyrir tímabilið 2018 / 2019 hefur verið gefin út.

Hægt er að nálgast allar upplýsingar um grunnpróf á vefsíðu ÍSS hér.  www.iceskate.is/grunnprofsreglur

  • Breytt fyrirkomulag er á grunnprófum þannig að hægt er að taka eingöngu annað settið af munstrum sé þess óskað.
    Sé það gert, þ.e. hálft próf tekið, er greitt hálft gjald fyrir prófið.
  • Ef krafist er Base Level í Spin (t.d. í Cubs er krafan SSpB) þá verður skautari að framkvæma spin í grunnstöðu, variation er ekki leyft.
  • Próf í skylduæfingum eru dæmd eftir nýju kerfi +5/-5.
  • Engar breytingar eru á dómgæslu fyrir mynstur.
Translate »