Keppnisreglur og Viðmið 2018 – 2019

Keppnisreglur og Viðmið 2018 – 2019

Stjórn ÍSS samþykkti á fundi sínum þann 27. júní sl. uppfærðar keppnisreglur ásamt viðmiðum fyrir tímabilið 2018 - 2019.

Helst ber að nefna;
Nýir keppnisflokkar í samræmi við breytta flokka innan ISU:

  • Intermediate Novice
  • Intermediate Ladies/Men

Lengd prógrams í Chicks og Cubs var breytt í 2:00 mín +/- 10 Sek.

Bónusstig voru uppfærð

______________

ÍSS Board publishes updated competition rules and ÍSS criteria for Elite Groups for the 2018 - 2019 season.

Major changes;
Changes in categories in accordance with ISU changes:

  • Intermediate Novice
  • Intermediate Ladies/Men

Length of the program in Chicks and Cubs was changed to 2:00 min +/- 10 sec.

Updates on Bonus Points

Translate »