Mótadagskrá ÍSS 2020-2021

Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp mótadagskrá fyrir næsta tímabil, 2020-2021, og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir “Næstu viðburðir”. Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði ÍSS að finna þar. Haustmót ÍSS 25. – 27. september 2020 Skautahöllin á Akureyri Íslandsmót ÍSS 20. – 22. …

ISU keppnisreglur 2020-2021

      Frekari útskýringar á breytingum ISU er að finna hér: Levels of Difficulty and Guidelines for marking Grade of Execution and Program Components, Season 2020/21 Scale of Values 2020-2021: ISU og Covid-19 Stærstu breytingar: Spin Levels Difficult exit: Hægt verður að gera difficult exit í stað difficult entry …

Bikarmeistari ÍSS 2020

Samkvæmt Reglugerð ÍSS nr. 311 skal það félag sem er bikarmeistari vera krýnt í lok síðasta móts bikarmótaraðarinnar fyrir það tímabil sem um ræðir. Í ljós aðstæðna þurfti að aflýsa síðasta móti bikarmótaraðarinnar fyrir tímabilið 2019-2020. Stjórn ÍSS hefur ákveðið að einungis tvö mót falli undir Bikarmótaröðina að þessu sinni, …

Umsóknir í Afrekssjóð ÍSS

Greiðslur úr Afrekssjóði ÍSS eru ætlaðar afreksstarfi sambandsins til handa afreksíþróttafólki íþróttarinnar til að koma til móts við beinan kostnað þeirra vegna keppnisþátttöku á erlendri grundu. Keppendur sem náð hafa viðmiðum ÍSS í Afrekshóp eða Afreksefni geta sótt um styrk úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er 1. maí ár hvert og eru …

Framboðsfrestur framlengdur

Framboð til stjórnar Skautasambands Íslands Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum fyrir Skautaþing 2020 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Á skautaþingi 2020 verður því, skv. lögum ÍSS, …

Vormóti ÍSS 2020 aflýst

Í ljósi þess að stjórnvöld á Íslandi hafa sett samkomubann frá og með 15.mars næstkomandi hefur Skautasamband Íslands, í samráði við Listskautadeild Skautafélags Akureyrar, ákveðið að aflýsa Vormóti ÍSS 2020. Ákvörðun um hvort verði hægt að halda mótið á öðrum dagsetningum verður tekin síðar. Það verður ekki gert nema hægt …

Vormót ÍSS 2020: Keppendalistar

Keppendalistar fyrir Vormót ÍSS 2020 hafa nú veirð birtir á vefsíðu ÍSS. Keppendalista ásamt öllum upplýsingum um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/vormot-iss Dagskrá verður birt eins fljótt og hægt er. Eins verða allar tilkynningar er varða stöðu mótsins í ljósi aðstæðna settar á vefsíðu og deilt á samfélagsmiðlum.