Námskeið dómara og tæknisérfræðinga ÍSS 2021

Námskeið dómara og tæknisérfræðinga ÍSS 2021

Skautasamband Íslands heldur árlegt námskeið fyrir dómara og tæknifólk.

Námskeiði dómara og tæknifólks er skipt niður eftir fyrri reynslu og sérhæfingu.
Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið. Vinasmlegast notið skráningarformið hér til hliðar.
Ekkert þátttökugjald er á námskeiðin.

 

Nýliðanámskeið fyrir dómara:
Námskeiðið fer fram í fjarkennslu. Þátttakendur fá sent til sín efni sem þeir þurfa að yfirfara á sínum tíma. Allir eru svo boðaðir á umræðufund sem fer fram í gegnum fjarfundarbúnað þann 4. ágúst.

Dómaranámskeið:
Námskeiðið fer fram í húsnæði ÍSÍ í Reykjavík dagana 14. - 15. ágúst nk.
Gert er ráð fyrir nýliðum sem og þeim sem hafa fyrri reynslu

Tæknisérfræðingar (TS):
Námskeiðið fer fram í húsnæði ÍSÍ í Reykjavík dagana 14. - 15. ágúst nk.
Gert er ráð fyrir nýliðum sem og þeim sem hafa fyrri reynslu.
Námskeiðið fer fram á ensku, sé þess óskað.

TS Seminar in English:
The TS seminar will be held in English. It will take place in Reykjavík on August 14th - 15th
The seminar is for both experienced TS's and new.
Please use the entry form to confirm your participation.
Participation is of no cost. ÍSS does not provide transport or accommodation.

Translate »