Fyrirlestur: Ofbeldi í íþróttum
Skautasamband Ísland býður skauturum, þjálfurum, forráðamönnum, starfsfólki og stjórnum aðildarfélaga að taka þátt í fyrirlestri sem ber yfirheitið: Ofbeldi í íþróttum. Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Microsoft Teams miðvikudaginn 17.mars kl.19:00 Mikilvægt er að skrá sig hér til hliðar til þess að fá tengil sendann sem aðgang inn á fundinn. …