Júlía Sylvía Gunnarsdóttir valin Skautakona ársins 2023
Skautasamband Íslands hefur valið Júlíu Sylvíu Gunnarsdóttur sem Skautakonu ársins 2023. Þetta er er í fyrsta sinn sem hún hlýtur tilnefninguna. Júlía æfir með Fjölni undir leiðsögn Benjamin Naggiar og keppir í Senior Women (fullorðinsflokki kvenna). Júlía Sylvía er verðugur fulltrúi ÍSS þar sem hún er dugleg og staðföst á …
