Fréttir

Reglugerðir ÍSS uppfærðar
Reglurgerðir ÍSS hafa verið uppfærðar í heild sinni. Nýjar reglugerðir voru samþykktar af stjórn í mars 2019 og eru nú
Read more.
20. skautaþing ÍSS – seinna fundarboð
Í samræmi við 6. grein laga ÍSS og bréf ÍSS da​gs. 6. mars sl.​, sendist ykkur hér með tillögur til
Read more.
Mótstilkynning: Vormót ÍSS 2019
Mótstilkynning fyrir Vormót ÍSS 2019 hefur verið birt. Hægt er að sjá hana hér. www.iceskate.is/vormot-iss
Read more.
Framboðsfrestur framlengdur
Kjörnefnd hefur ákveðið að lengja framboðsfrest til stjórnar Skautasambands Íslands, ÍSS til kl.23.59 22.mars n.k. þar sem nægur fjöldi hefur
Read more.
Þóra Gunnarsdóttir fékk viðurkenningu sjálfboðaliða á RIG2019
Á uppgjörfundi framkvæmdaráðs Reykjavíkurleikanna, sem fram fór í Golfklúbbnum Holtagörðum föstudaginn 15.mars, veitti framkvæmdaráð RIG viðurkennar til sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi
Read more.
Háskólaleikarnir 2019
Þá er þátttöku fyrsta Íslendingsins í listskautum á Háskólaleikunum, Universiade 2019, lokið. Eva Dögg Sæmundsdóttir skautaði stutta prógramið sitt í
Read more.
Hægt verður að ná lágmörkum á Junior Worlds á Norðurlandamótum
Á hverju ári, þegar Norðurlandamót fer fram, hittast fulltrúar allra landa sem standa að Norðurlandamóti. Á þessum fundi er farið
Read more.
20. skautaþing ÍSS – fyrra fundarboð
Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 20. Skautaþings ÍSS. Skautaþingið verður haldið laugardaginn 6.
Read more.
Eva Dögg verður fulltrúi Íslands á Háskólaleikunum 2019
Á næstu dögum mun Eva Dögg Sæmundsdóttir, keppandi í senior, leggja land undir fót og ferðast alla leið inn í
Read more.
Við leitum að ungum fulltrúa !
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram 20.-28. júlí 2019 í Bakú í Azerbaijan. Á leikunum verður öflugur hópur íslenskra keppenda á aldrinum
Read more.
Marta María á EYOF 2019
Marta María Jóhannsdóttir hefur lokið keppni á Evrópuhátíð Ólympíuæskunnar EYOF, í Sarajevo í Bosníu og Herzegovínu. Marta hélt út ásamt
Read more.
Norðurlandamót 2019
Norðurlandamótið fór fram síðastliðna helgi í Lynköping í Svíþjóð. Þar kepptu íslensku stelpurnar við keppendur frá hinum Norðurlöndunum í flokkum
Read more.