Skautasamband Íslands

Fréttir

Haustmót ÍSS 2022 fór fram um helgina í Skautahöllini í Laugardal. Þetta er fyrsta mót tímabilsins á vegum Skautasambands Íslands
Búið er að draga í keppnisröð fyrir Haustmót ÍSS Keppnisröð og frekari upplýsingar er að finna á síðu mótsins http://www.iceskate.is/haustmot-iss/
Keppendalistar og dagskrá fyrir Haustmót ÍSS 2022 er nú aðgengilegt á vefsíðu mótsins *athugið að dagskrá er gefin út með
Stjórn samþykkti á fundi sínum uppfærða gjaldskrá fyrir Skautasamband Íslands Nýja gjaldskrá er að finna hér: http://www.iceskate.is/gjaldskra/  
Um síðustu helgi fór fram í Ostrava í Tékklandi, annað mótið á Junior Grand Prix mótaraðarinnar. Að þessu sinni átti
Skautasamband Íslands býður á Haustmót ÍSS sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal dagana 30. september - 2. október 2022
Keppnisreglur fyrir tímabilið 2022 - 2023 hafa verið gefnar út og eru nú aðgengilegar á vefsíðu ÍSS bæði á íslensku
Námskeið dómara og tæknifólks fer fram 12.-14. ágúst í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6. Nýliðanámskeið hefur farið fram á netinu
Nú á dögunum lauk Halla Björg Sigurþórsdóttir prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur tæknistjórnandi (e.
Norræn barna- og unglingaráðstefna Norræn barna- og unglingaíþróttaráðstefna fer fram á einhverjum af Norðurlöndunum á þriggja ára fresti. Dagana 4.-6.
Mótadagskrá ÍSS hefur verið gefin út. Mót sem ÍSS heldur á tímabilinu eru eftirfarandi: Haustmót ÍSS 30. september - 2.
Skráningarform Dómara- og tækninámskeið ÍSS verður haldið í Reykjavík dagana 12.-14. ágúst 2022 Námskeið fyrir byrjendur, bæði dómara og tæknipanel,
Translate »