Skautasamband Íslands

Fréttir

KJÖRNEFND ÍSS ÓSKAR EFTIR FRAMBOÐUM TIL STJÓRNAR ÍSS FYRIR SKAUTAÞING 2024 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára.
Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 25. Skautaþings ÍSS. Skautaþing verður haldið laugardaginn 11.
Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum til Stjórnar ÍSS fyrir Skautaþing 2024 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára.
Fjölnir, listskautadeild, Bikarmeistarar ÍSS 2024 Í lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2024. Félög safna
Vormót ÍSS fór fram í Skautahöllinni á Akureyri um síðustu helgi. Mótið er síðasta mót tímabilsins og voru Bikarmeistarar krýndir
Júlía Sylvía með stigamet á Norðurlandamóti Norðurlandamótið á listskautum fór fram 1. - 4. febrúar í Borås, í Svíþjóð. Keppendur
Dagskrá hefur verið uppfærð fyrir Vormót 2024. Vegna mistaka þurfti að draga aftur í keppnisraðir í félagalínu. Uppfærða keppnisröð má
Dregið hefur verið í öllum flokkum í öllum keppnislínum. Keppnisröð og nánari upplýsingar má finna á síðu mótssins https://www.iceskate.is/vormot-iss/
Drög að dagskrá og keppendalistar eru nú aðgengilegir á síðu mótsins Vinsamlegast athugið að nákvæm dagskrá verður birt eftir að
Opið mót í skautahlaupi Samhliða Vormóti ÍSS 2024 fer fram opið mót í skautahlaupi. Mótið er opið öllum áhugasömum, ekki
Liðsstjóri - Team Leader ÍSS leitar að liðsstjórum til þess að ferðast með landsliðshópum sambandsins í ýmsum verkefnum. Verkefni liðsstjóra
Skautasamband Íslands býður á Vormót 2024 Mótið fer fram í Skautahöllinni á Akureyri 1. - 3. mars nk. Að þessu
Translate »