Skautasamband Íslands

Fréttir

Aldís Kara Bergsdóttir hlýtur Silfurmerki ÍSS Stjórn Skautasambands Íslands veitir Heiðursmerki ÍSS til þeirra sem starfa og iðka innan skautahreyfingarinnar.
Fjölnir, listskautadeild Bikarmeistarar ÍSS 2023 Í lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2023. Félög safna
Dagskrá fyrir Vormót ÍSS hefur verið gefin út. Athugið að dagskrá er gefin út með fyrirvara um breytingar. Keppendalistar eru
Skautasamband Íslands býður á Vormót 2023 Mótið fer fram í Skautahöllinni á Akureyri dagana 24.-26. mars nk. Að þessu sinni
Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir verður fulltrúi ÍSS á Ólympíumóti Evrópsku æskunnar (e. European Youth Olympic Winter Festival - EYOWF) Leikarnir
Skautasamband Íslands sendir skauturum, þjálfurum, aðstandendum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á
Okkar bestur óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Seasons Greetings and Best wishes for 2023
Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum 1.-5. febrúar 2023. Þeir skautarar
Skautasamband Íslanda hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2022. Er þetta í fjórða sinn sem hún hlýtur tilnefningu
Komið sæl kæra skautafjölskylda Mig langar að stuttlega kynna mig fyrir ykkur í stórfjölskyldu minni og þau verkefni sem ég
Íslandsmeistaramót ÍSS fór fram 19.-20. nóvember sl. í skautahöllinni í Egilshöll Á laugardeginu fór fram keppni í stuttu prógrammi, eða
Dagana 19. og 20. nóvember sl. fór fram Íslandsmót barna og unglinga í skautahöllinni í Egilshöll. Á laugardeginum hófst keppni
Translate »