Íslandsmót barna og unglinga 2021: Seinni keppnisdagur
Í dag, sunnudag, lauk keppni á Íslandsmóti barna og unglinga 2021. Tveir keppnisflokkar lokuðu keppninni í dag, Intermediate Novice og Intermediate Women. Fyrsti flokkur á ís í morgun var Intermediate Novice. Þar voru þrír skautarar skráðir til keppni Kristjörg Eva Magnadóttir, SA, var fyrsti keppandinn. Tvö stökk hjá henni voru …
