Fræðsludagur ÍSS í samstarfi við FSÍ
Fyrirlestrarnir eru þrír: Liðsheild: Jón Halldórsson, framkvæmdastjóri KVAN Innri áhugahvöt: Helgi Valur Pálsson, íþróttasálfræðiráðgjafi Snemmtæk afreksvæðing: Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði ÍSS heldur áfram góðu samstarfi við Fimleikasamband Íslands (FSÍ). Fræðsludagur ÍSS í samvinnu við FSÍ fer fram laugardaginn 18. september nk. í Veislusal Þróttar í Laugardalnum. Dagskráin byrjar …