Íslandsmót ÍSS 2021: Keppnisröð

Íslandsmót ÍSS 2021: Keppnisröð

Dregið hefur verið í keppnisröð á Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti ÍSS 2021
Upplýsingar um keppnisröð og upphitunarhópa er að finna á vefsíðu mótsins:

Íslandsmót ÍSS

Við minnum á Reglum um aðgengi á mótinu og mikilvægi þess að allir sýni fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi.

Þegar keppendur hafa lokið keppni og verðlaunaafhending í þeirra keppnisflokki er yfirstaðin mega þeir skautarar fara yfir í áhorfendastúku.
En þegar þeir hafa farið yfir í áhorfendastúku er ekki hægt að fara aftur inn á keppnissvæði og verða þeir að taka með sér allan sinn búnað.

 

Translate »