Keppnisreglur 2024-2025
ÍSS HEFUR GEFIÐ ÚT KEPPNISREGLUR FYRIR TÍMABILIÐ 2024-2025Stjórn ÍSS samþykkti á fundi sínum í maí tillögur að keppnisreglum frá Tækninefnd ÍSS fyrir allar keppnislínur listskauta á Íslandi. Keppnisreglur eru þó alltaf gefnar út með fyrirvara um breytingar frá ISU en miklar breytingar voru gerðar á keppnisreglum allra Novice flokka.Hér má finna …
