Volvo Open Cup
Stór hópur íslenskra skautara tóku þátt á Volvo Open Cup í Riga, Lettlandi. Mótið fór fram dagana 8.-12. nóvermber sl. Keppnin er gríðarlega stór og keppt var í mörgum keppnisflokkum, bæði með alþjóðlegum reglum Aljóðaskautasambandsins, ISU, sem og Interclub reglum. Keppendur á Interclub mótinu komu frá öllum félögum innan Skautasambands …
