Gott gengi skautara á Vetrarmóti ÍSS 2018
Vetrarmót ÍSS fór fram um helgina.Þetta var síðasta mót tímabilsins á vegum Skautasambandsins en jafnframt fyrsta mótið þar sem að Special Olympics flokkar voru með. Mótið hófst með keppni í flokkunum Chicks, 8 ára og yngri, og Cubs, 10 ára og yngri.Í Chicks sýndu skautarar frábæra frammistöðu og var oft …
