Viktoría Lind sló öll met á JGP í Bratislava
Viktoría Lind Björnsdóttir lauk keppni á JGP Bratislava í Slóvakíu í dag. Þetta var fyrsta mót Viktoríu á tímabilinu og jafnframt fyrsta skiptið hennar á JGP. Óhætt er að segja að frumraun hennar hafi gengið vel þar sem hún sló öll met íslensks keppanda á JGP sem hún gat slegið. …
