Special Olympics á Finlandia Trophy
Núna fer fram Finlandia Trophy í Espoo í Finnlandi. Mótið er gríðarlega stórt mót og hefur verið hluti af Challenger Series mótaröðinni hjá ISU til margra ára. Fyrir nokkrum árum var Special Olympics móti bætt við dagskránna og hafa íslenskri skautarar að sjálfsögðu tekið þátt á þeim hluta mótsins frá …
