Íslandsmót ÍSS 2021: Mótstilkynning

Íslandsmót ÍSS 2021: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Íslandsmóts & Íslandsmeistaramóts ÍSS 2021

Mótið fer fram í Skautahöllinni í Laugardal dagana 19.-21. nóvember nk. og er mótið hluti af Bikarmótaröð ÍSS.

Skráning opnast kl.17:00 þann 21. október og fer fram á sportabler.com/shop/iceskate

Allar frekari upplýsingar um mótið:

Íslandsmót ÍSS

Translate »