Námskeið starfsfólks á panel
Hefur þú reynslu af skautaíþróttum? Langar þig að vera hluti af skautaíþróttinni en hefur ekki tíma í þjálfarastörf? Saknar þú keppnisferða? Komdu á nýliðahluta dómaranámskeiðs ÍSS. Námskeiðið verður haldið: – í persónu helgina 23-25 ágúst og byrjar með skemmtilegum inngangi að dómgæslu í góðu andrúmslofti – online 1. ágúst – …
