Júlía Sylvía og Manuel með lágmörk inn á Evrópumeistaramót
Júlía Sylvía og Manuel keppa fyrst allra í parakeppni á listskautum fyrir hönd Íslands. Dagana 16. og 17. nóvember keppti parið í fyrsta sinn saman, en þau hafa eingöngu skautað saman síðan í júní 2024. Þau tóku þátt á NRW Trophy í Dortmund í Þýskalandi. Keppt er tvo daga, fyrst með …
