NLT Dagur 1
Föstudaginn 25. október hófst Northern Lights Trophy 2024 Þetta er í fyrsta sinn sem NLT er haldið og er mótið klárlega komið til þess að vera. Keppendur eru mættir frá fjölmörgum löndum ásamt öllum fremstu skauturum Íslands. Föstudagur hófst á opnum æfingum þar sem keppendur komu undir sig skautafótunum. Fyrsti …
