Sædís Heba keppti á Junior Grand Prix mótaröðinni 2025
Sædís Heba tók þátt fyrir hönd ÍSS á Junior Grand Prix mótaröð Alþjóðlega skautasambandsins (ISU) árið 2025.Junior Grand Prix mótaröðin er svokallað kvótamót, sem þýðir að hver þjóð á rétt á ákveðnum fjölda keppenda á ákveðnum fjölda móta. Ísland hefur nú kvóta á tvö mót og má senda einn keppanda …
