Hraðasti Skautarinn
Skautasamband Íslands, í samvinnu við Íshokkísamband Íslands, fer af stað með verkefnið “Hraðasti Skautarinn”. – fréttin hefur verið uppfærð er varðar aldur þátttakenda – Um er að ræða skemmtilegt verkefni sem gefur möguleika á uppbyggingu og framþróun skautara þvert á greinar. Verkefnið er opið öllum skauturum af öllum kynjum í …
