Haustmót ÍSS 2021
Um síðastliðna helgi fór fram Haustmót ÍSS 2021. Mótið er fyrsta mót ÍSS á tímabilinu og jafnframt fyrsta mótið í Bikarmótaröð ÍSS 2021-2022. Mótið fór vel fram og má hrósa mótsstjórn fyrir vel unnin störf. Mótið hófst á laugardagsmorgni þar sem að keppendur í Basic Novice stigu á ísinn. Til …
