Gjaldskrá ÍSS
Stjórn samþykkti á fundi sínum uppfærða gjaldskrá fyrir Skautasamband Íslands Nýja gjaldskrá er að finna hér: Gjaldskrá
Stjórn samþykkti á fundi sínum uppfærða gjaldskrá fyrir Skautasamband Íslands Nýja gjaldskrá er að finna hér: Gjaldskrá
Um síðustu helgi fór fram í Ostrava í Tékklandi, annað mótið á Junior Grand Prix mótaraðarinnar. Að þessu sinni átti Ísland verðugan fulltrúa er Júlía Sylvía Gunnarsdóttir steig á ísinn í stutta prógraminu á fimmtudaginn var. Júlía Sylvía var valin til þess að vera fulltrúi Íslands á tveimur mótum á …
Skautasamband Íslands býður á Haustmót ÍSS sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal dagana 30. september – 2. október 2022 Mótstilkynning er núna aðgengileg á síðu mótsins, en þar munu allar upplýsingar og tilkynningar berast. Haustmót ÍSS
Keppnisreglur fyrir tímabilið 2022 – 2023 hafa verið gefnar út og eru nú aðgengilegar á vefsíðu ÍSS bæði á íslensku og á ensku. ÍSS reglur Keppniskerfi félaganna
Námskeið dómara og tæknifólks fer fram 12.-14. ágúst í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6. Nýliðanámskeið hefur farið fram á netinu síðasta mánuðinn og lýkur því með námskeiðslotu í íþróttamiðstöðinni á miðvikudaginn 10. ágúst kl.19:00-21:00. Allir áhugasamir eru velkomnir að mæta í upprifjun. Ef þú ert ekki búin að skrá þig …
Nú á dögunum lauk Halla Björg Sigurþórsdóttir prófi hjá Alþjóða skautasambandinu, ISU, sem gaf henni réttindi sem alþjóðlegur tæknistjórnandi (e. international technical controller (TC)). Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur dómari tekur prófið og er Halla Björg því fyrsti íslenski dómarinn sem fær réttindi sem alþjóðlegur tæknistjórnandi.Halla Björg var …
Norræn barna- og unglingaíþróttaráðstefna fer fram á einhverjum af Norðurlöndunum á þriggja ára fresti. Dagana 4.-6. nóvember mun hún fara fram rétt fyrir utan Helsinki. Í hvert sinn sem ráðstefnan er haldin velur undirbúningshópur átta íþróttagreinar sem stendur til boða að sækja þessa ráðstefnu. Að þessu sinni verða íþróttagreinarnar eftirtaldar; …
Mótadagskrá ÍSS hefur verið gefin út. Mót sem ÍSS heldur á tímabilinu eru eftirfarandi: Haustmót ÍSS 30. september – 2. október 2022 Egilshöll Íslandsmót / Íslandsmeistaramót ÍSS 18. – 20. nóvember 2022 Laugardal Nordics @RIG 2023 1. – 5. febrúar 2023 Egilshöll (aðalæfingar í Laugardal) Vormót ÍSS 24. – 26. …
Dómara- og tækninámskeið ÍSS verður haldið í Reykjavík dagana 12.-14. ágúst 2022 Námskeið fyrir byrjendur, bæði dómara og tæknipanel, verður í boði í fjarvinnu og hefst það 1.júlí. Byrjendur geta þá tekið þátt á framhaldsnámskeiðinu í ágúst. Framhaldsnámskeiðið hefst á föstudagskvöldi og lýkur á sunnudagskvöldi. Dagskráin er sett upp þannig …
Skautasambands Íslands veitti á 23. Skautaþingi sínu Heiðursverðlaun ÍSS í fjórða sinn. Að þessu sinn veitti stjórn þremur einstaklingum Silfurmerki ÍSS. Silfurmerki ÍSS er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt starf í þágu skautaíþrótta á Íslandi í 10 ár, eða þegar stjórn þykir sérstök ástæða til. Halla Björg …