Íslandsmeistaramót ÍSS 2021: Fyrri keppnisdagur

Fyrra keppnisdegi á Íslandsmeistaramóti ÍSS lauk í dag rétt eftir klukkan þrjú síðdegis. Í dag fór fram keppni með stutt prógram, skylduæfingar. Það voru skautarar úr Advanced Novice sem hófu keppni. Fyrst á ísinn var Sædís Heba Guðmundsdóttir, SA. Hún syndi sterk element og fékk góðar einkunnir fyrir Program Components. …

Íslandsmót barna og unglinga 2021: Fyrri keppnisdagur

Í dag, laugardag, fór fram fyrri keppnisdagur á Íslandsmóti barna og unglinga 2021. Mótsstjórn hafði skipulagt mótið vel og skipt skautahöllinni upp í þrjú sóttvarnarhólf. Allt var gert til þess að mótið færi vel fram og að allir þátttakendur gætu keppt rólegir og öruggir. Dagurinn hófst með keppni í flokkum …

Íslandsmót ÍSS 2021: Keppnisröð

Dregið hefur verið í keppnisröð á Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti ÍSS 2021 Upplýsingar um keppnisröð og upphitunarhópa er að finna á vefsíðu mótsins: http://www.iceskate.is/islandsmot-iss/ Við minnum á Reglum um aðgengi á mótinu og mikilvægi þess að allir sýni fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi. Þegar keppendur hafa lokið keppni og verðlaunaafhending …

Íslandsmót ÍSS 2021: Reglur um aðgengi á mótsstað

Inngangur er á hægri hlið hússins Svæði: upphitunarsvæði, búningsklefar og keppnissvæði Sýna neikvæða niðustöðu úr hraðprófi við komu Inngangur er aftan við húsið, við hefil (Zamboni) Svæði: dómarapanell og fundarherbergi/kaffiaðstaða fyrir ofan stúku Boðið er upp á hressingu í lokuðum umbúðum Sýna neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi við komu Inngangur er við …

Aldís Kara Bergsdóttir hefur unnið sér inn keppnisrétt á Evrópumeistaramóti

Um síðustu helgi fór fram Finlandia Trophy í Espoo í Finnlandi. Aldís Kara Bergsdóttir var mætt til keppni, en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur skautari keppir í Senior Women á mótinu. Á laugardag keppti Aldís Kara með stutt prógram. Hún var 27. skautarinn inn á ísinn í hennar …