Íslandsmót ÍSS 2024
Íslandsmót og Íslandsmeistaramót ÍSS fór fram í skautahöllinni í Egilshöll um síðustu helgi. Þar voru krýndir nýjir Íslandsmeistarar í öllum efstu flokkum ásamt því að keppt var í öllum keppnisflokkum ÍSS keppnislínu. Keppni hófst á laugardagsmorgni með keppni á Íslandsmóti og var fyrsti keppnisflokkurinn Basic Novice. 12 skautarar kepptu og …