Vormót ÍSS 2025
Vormót ÍSS fór að vanda fram í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór fram dagana 28. febrúar – 2. mars sl. Til keppni voru mættir 120 skautarar úr öllum fjórum aðildarfélögum ÍSS. En á vormóti er keppt í keppnislínu ÍSS, félagalínu og SO/AS keppnisflokkum. Auk þess að samhliða mótinu var keppt …
