Haustmót ÍSS 2024: Keppnisröð og opnar æfingar
Dregið hefur verið í keppnisröð í öllum flokkum (sjá nánar) Opnar æfingar fyrir þá sem hafa skráð sig eru sem hér segir: Föstudagur, 27. september 16:30-17:00 Intermediate Novice og Intermediate Women 17:00-17:30 Chicks, Cubs og Basic Novice 17:30-18:00 Advanced Novice SP Laugardagur, 28. september 16:15-16:45 Advanced Novice FS #ISSHaust24