Ísold Fönn fyrst til þess að lenda 3F í keppni
Um síðustu helgi tók Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir þátt í Dreitannen Cup mótinu í Sviss. Þetta er fyrsta keppni Ísoldar í Junior Ladies og einnig fyrsta mótið hennar eftir erfið meiðsli. Ísold Fönn gerði sér lítið fyrir og framkvæmdi fyrsta þrefalda Flip (3F) sem íslenskur skautari hefur fullgert í keppni og …
