European Young Olympic Ambassadors Programme
Kristín Valdís Örnólfsdóttir er þátttakandi í European Young Olympic Ambassadors Programme sem er á vegum Evrópska Ólympíusambandsins. Kristín Valdís æfði listskauta í 14 ár og fór sjálf sem keppandi á EYOF árið 2015 í Liectenstein. Hún var í landsliðinu frá 11 – 20 ára aldurs, var Íslandsmeistari 2013 og 2016 …