26. Skautaþing ÍSS – 18. maí 2025
Þingið var vel sótt, þrátt fyrir hitabylgju á landinu og flestir myndu heldur kjósa að nýta þá fáu sólardaga sem fást í útiveru. Þingfulltrúar voru 17 frá fjórum aðildarfélögum en auk þeirra var gestum boðin seta á þinginu. Þingforseti var María Fortescue, framkvæmdastjóri ÍSS. Lagabreytingatillögur voru lagðar fram af stjórn …