Keppendur ÍSS á Norðurlandamóti 2026
Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum sem fram fer í Hvidøvre í Danmörku 28.janúar – 1.febrúar nk. Fulltrúar ÍSS á mótinu verða: Advanced Novice: Arna Dís Gísladóttir Elín Katla Sveinbjörnsdóttir Elysse Marie Alburo Mamalias Ylfa Rún Guðmundsdóttir Junior Women Sædís Heba …
