Northern Lights Trophy 2025
Alþjóðlega listskautamótið Northern Lights Trophy fór fram um helgina í Egilshöll. Mótið er haldið af Skautasambandi Íslands og listskautadeild Fjölnis, og tókst það afar vel þrátt fyrir að þörf hefði verið fyrir fleiri sjálfboðaliða til að sinna fjölbreyttum verkefnum mótsins. Mótið er tvískipt; annars vegar alþjóðlegt mót, þar sem keppt …
