Skautahlaupsbúðir og fræðsluerindi um skautahlaup 28. nóvember
Föstudaginn þann 28. nóvember n.k. býður Erwin van der Werve, skautahlaupsþjálfari frá Akureyri í samvinnu við Styrktarfélag Skautahlaups á Akureyri og Eyjafirði, upp á skautabúðir fyrir skautara og þjálfara í skautahlaupi. Búðirnar verða í Skautahöllinni í Laugardal og eru ókeypis þátttakendum.Skautahlaup verður kynnt áhugasömum og opið öllum. Sérstök fræðsla verður …
