Skautakona ársins 2025 Stjórn Skautasambands Íslands, í samvinnu við Afreksnefnd ÍSS, hefur tilnefnt Sædísi Hebu Guðmundsdóttur sem skautakonu ársins 2025.
Alþjóðlega listskautamótið Northern Lights Trophy fór fram um helgina í Egilshöll. Mótið er haldið af Skautasambandi Íslands og listskautadeild Fjölnis,