Fyrsta Íslandsmeistaramótið í Short Track

Dagana 1.-2. mars sl. var haldið Íslandsmeistaramót í Short Track (skautaati) á Akureyri, það fyrsta í íslenskri íþróttasögu. Æfingar í skautaati hófust fyrir rétt rúmum tveimur árum og var fyrsta mótið í greininni keyrt í fyrra. Það var því núna að í fyrsta skiptið var keppt til Íslandsmeistaratitils á Vormótinu …

Vormót ÍSS 2025

Vormót ÍSS fór að vanda fram í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór fram dagana 28. febrúar – 2. mars sl. Til keppni voru mættir 120 skautarar úr öllum fjórum aðildarfélögum ÍSS. En á vormóti er keppt í keppnislínu ÍSS, félagalínu og SO/AS keppnisflokkum. Auk þess að samhliða mótinu var keppt …

Framboð til stjórnar ÍSS 2025

Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Á Skautaþingi sem haldið verður 18. maí verður því kosið um; formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Um hæfi til stjórnarsetu …

Norðurlandamótið 2025

Norðurlandamótið 2025 fór fram í Asker í Noregi 5.-9. febrúar. Að þessu sinni átti ÍSS 4 fulltrúa á mótinu sem allir kepptu í Advanced Novice. Það voru þær Arna Dís Gísladóttir, Elín Katla Sveinbjörnsdóttir, Katla Karítas Yngvadóttir og Ylfa Rún Guðmundsdóttir. Auk þeirra voru með í ferð þjálfararnir Benjamin Naggiar …

Brjóta Ísinn á EM

Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða fyrsta parið til að keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumóti á listskautum á morgun. Þau komu á mótsstað síðastliðið sunnudag en mótið fer fram í Tallinn, Eistlandi. Undirbúningur hófst í gær með tveimur krefjandi æfingum, þar sem álagið var áberandi og æfingar gengu …

Vélfryst skautasvell í Kópavogsdal

Hugmynd um vélfryst skautasvell í Kópavogsdal hefur komist áfram í kosningaferli Okkar Kópavogs. Rafrænar kosningar hófust á hádegi þann 23. janúar og standa til hádegis þann 4. febrúar. Við hvetjum alla Kópavogsbúa til að taka þátt! Nánari upplýsingar um kosningarnar og hlekk á kosningasíðuna er að finna á heimasíðu verkefnisins …

Ungmennafélagið Fjölnir hefur æfingar í skautahlaupi

Ungmennafélagið Fjölnir mun nú bjóða upp á æfingar í skautahlaupi í Egilshöll, Grafarvogi. Skráning fer fram hér. Þjálfari verður Andri Freyr Magnússon og mun gestaþjálfari koma í heimsókn miðvikudaginn 12. febrúar. Hann heitir Erwin van der Werve og þjálfar skautahlaup á Akureyri. Erwin hefur ferðast til Finnlands og Hollands til …

Skautaárið 2024

Skautasamband Íslands sendir skauturum, þjálfurum, aðstandendum, félögum og landsmönnum öllum óskir um farsælt komandi ár og þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Í lok árs er tilefni til þess að líta yfir farinn veg og rifja upp þann árangur sem skautarar okkar hafa sýnt á árinu. Árið …

Fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu 2025

Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum sem fram fer í Asker í Noregi dagana 6. – 9. febrúar nk. Fulltrúar ÍSS á mótinu verða: Advanced Novice: Arna Dís Gísladóttir Elín Katla Sveinbjörnsdóttir Katla Karítas Yngvadóttir Ylfa Rún Guðmundsdóttir Í Junior Women …