Námskeið starfsfólks á panel 2025
Við viljum minna á námskeið fyrir starfsfólk á penel í listskautum sem auglýst var fyrst þann 5. júní. Námskeiðið er opið öllum sem vilja auka þátttöku sína í heimi listskauta og opnar á óteljandi möguleika. Námskeiðið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 15.-17. ágúst. Boðið er upp á námskeið fyrir …