Haustmót ÍSS 2025
Haustmót ÍSS fer fram Í Skautahöllinni í Laugardal nú um helgina. Mótshaldari er Skautafélag Reykjavíkur. Skráðir eru 116 keppendur frá Íþróttafélaginu Öspinni, Skautafélagi Akureyrar, Skautafélagi Reykjavíkur og Ungmennafélaginu Fjölni. Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS. Dregið hefur verið í keppnisröð og má finna upplýsingar um keppnisröð og dagsskrá hér Að …
