Elín Katla með sigur og Íslandsmet á Diamond Spin
Íslensku skautararnir Elín Katla og Arna Dís tóku þátt í Diamond Spin mótinu í Póllandi í vikunni og náðu báðar góðum árangri. Arna Dís átti erfitt með að finna taktinn í stutta prógramminu og lenti þar í 14. sæti. Hún sýndi hins vegar mikla baráttu og skaut sig upp töfluna …
