Júlía Sylvía og Manuel keppa á Ólympíu-úrtökumóti!
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Pizza eru nú stödd í Beijing, Kína, þar sem þau keppa um síðustu 3 sætin á Ólympíuleikunum 2026. Samtals eru 19 pláss fyrir pör í paraskautun á ÓL2026. Á heimsmeistaramótinu í mars síðastliðinum tryggðu 16 pör sér keppnisrétt og eru því eingöngu 3 laus pláss …
Haustmót 2025 – Mótstilkynning
Haustmót 2025 fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 26. – 28. september. Nánari upplýsingar má finna í mótstilkynningu
Námskeið starfsfólks á panel 2025
Við viljum minna á námskeið fyrir starfsfólk á penel í listskautum sem auglýst var fyrst þann 5. júní. Námskeiðið er opið öllum sem vilja auka þátttöku sína í heimi listskauta og opnar á óteljandi möguleika. Námskeiðið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 15.-17. ágúst. Boðið er upp á námskeið fyrir …
Keppnisreglur 2025-2026
Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærðar keppnisreglur fyrir tímabilið 2025-2026 Keppnisreglur í bæði ÍSS línu og Félagalínu er að finna á vefsíðu sambandsins https://www.iceskate.is/keppnisreglur/
Viðmið ÍSS 2025
Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærð viðmið fyrir tímabilið 2025-2026 Allar upplýsingar um ný viðmið og afreksstefnu ÍSS er að vinna á vefsíðu sambandsins https://www.iceskate.is/vidmid/
Junior Grand Prix (JGP) 2025
Junior Grand Prix mótaröðin (JGP) er svokallað kvótamót. Það þýðir að hver þjóð á rétt á ákveðnum fjölda keppenda á ákveðið mörgum mótum. Ísland á núna kvóta á tvö mót, einn keppanda á hvort mót. Stjórn ÍSS, með astoð afreksnefndar, hefur tekið ákvörðun um það hvaða skautari hefur verið valinn …
Nýtt þjálfaranám hjá ÍSS og krafa um endurmenntun
Til allra íslenskra þjálfara í listskautum og þeirra sem stefna á þjálfunarferil Skautasamband Íslands kynnir með ánægju nýtt þjálfaranámskeið – Level 1, sem er hannað til að veita þjálfurum á Íslandi sterkan grunn í þjálfun listskauta og er í samræmi við menntunarviðmið Alþjóða skautasambandsins (ISU Coaching Education Framework). Námskeið verður …
Uppfærð námsskrá
Gefin hefur verið út uppfærð námsskrá þjálfaramenntunar. Helstu breytingar eru á þjálfararéttindum 1 og kröfum um endurmenntun. Fræðslunefnd vinnur áfram að uppfærslum að þjálfararéttindum 2 og 3. Áætlað er að þeirri vinnu mun ljúka vorið 2026. Þjálfaramenntun ÍSS – Námsskrá
26. Skautaþing ÍSS – 18. maí 2025
Þingið var vel sótt, þrátt fyrir hitabylgju á landinu og flestir myndu heldur kjósa að nýta þá fáu sólardaga sem fást í útiveru. Þingfulltrúar voru 17 frá fjórum aðildarfélögum en auk þeirra var gestum boðin seta á þinginu. Þingforseti var María Fortescue, framkvæmdastjóri ÍSS. Lagabreytingatillögur voru lagðar fram af stjórn …
