Haustmót ÍSS 2025

Haustmót ÍSS fer fram Í Skautahöllinni í Laugardal nú um helgina. Mótshaldari er Skautafélag Reykjavíkur. Skráðir eru 116 keppendur frá Íþróttafélaginu Öspinni, Skautafélagi Akureyrar, Skautafélagi Reykjavíkur og Ungmennafélaginu Fjölni. Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS. Dregið hefur verið í keppnisröð og má finna upplýsingar um keppnisröð og dagsskrá hér Að …

Júlía Sylvía og Manuel keppa á Ólympíu-úrtökumóti!

Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Pizza eru nú stödd í Beijing, Kína, þar sem þau keppa um síðustu 3 sætin á Ólympíuleikunum 2026. Samtals eru 19 pláss fyrir pör í paraskautun á ÓL2026. Á heimsmeistaramótinu í mars síðastliðinum tryggðu 16 pör sér keppnisrétt og eru því eingöngu 3 laus pláss …

Námskeið starfsfólks á panel 2025

Við viljum minna á ­nám­skeið fyrir starfsfólk á penel í listskautum sem auglýst var fyrst þann 5. júní. Námskeiðið er opið öllum sem vilja auka þátttöku sína í heimi listskauta og opnar á óteljandi möguleika. Námskeiðið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 15.-17. ágúst. Boðið er upp á námskeið fyrir …

Viðmið ÍSS 2025

Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærð viðmið fyrir tímabilið 2025-2026 Allar upplýsingar um ný viðmið og afreksstefnu ÍSS er að vinna á vefsíðu sambandsins   https://www.iceskate.is/vidmid/  

Junior Grand Prix (JGP) 2025

Junior Grand Prix mótaröðin (JGP) er svokallað kvótamót. Það þýðir að hver þjóð á rétt á ákveðnum fjölda keppenda á ákveðið mörgum mótum. Ísland á núna kvóta á tvö mót, einn keppanda á hvort mót. Stjórn ÍSS, með astoð afreksnefndar, hefur tekið ákvörðun um það hvaða skautari hefur verið valinn …

Nýtt þjálfaranám hjá ÍSS og krafa um endurmenntun

Til allra íslenskra þjálfara í listskautum og þeirra sem stefna á þjálfunarferil Skautasamband Íslands kynnir með ánægju nýtt þjálfaranámskeið – Level 1, sem er hannað til að veita þjálfurum á Íslandi sterkan grunn í þjálfun listskauta og er í samræmi við menntunarviðmið Alþjóða skautasambandsins (ISU Coaching Education Framework). Námskeið verður …

Uppfærð námsskrá

Gefin hefur verið út uppfærð námsskrá þjálfaramenntunar. Helstu breytingar eru á þjálfararéttindum 1 og kröfum um endurmenntun. Fræðslunefnd vinnur áfram að uppfærslum að þjálfararéttindum 2 og 3. Áætlað er að þeirri vinnu mun ljúka vorið 2026. Þjálfaramenntun ÍSS – Námsskrá