Fyrsta Íslandsmeistaramótið í Short Track
Dagana 1.-2. mars sl. var haldið Íslandsmeistaramót í Short Track (skautaati) á Akureyri, það fyrsta í íslenskri íþróttasögu. Æfingar í skautaati hófust fyrir rétt rúmum tveimur árum og var fyrsta mótið í greininni keyrt í fyrra. Það var því núna að í fyrsta skiptið var keppt til Íslandsmeistaratitils á Vormótinu …