Framboðsfrestur framlengdur
Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Á Skautaþingi sem haldið verður 18. maí verður því kosið um; formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Um hæfi til stjórnarsetu …