Haustmót 2025 – Mótstilkynning
Haustmót 2025 fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 26. – 28. september. Nánari upplýsingar má finna í mótstilkynningu
Haustmót 2025 fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 26. – 28. september. Nánari upplýsingar má finna í mótstilkynningu
Við viljum minna á námskeið fyrir starfsfólk á penel í listskautum sem auglýst var fyrst þann 5. júní. Námskeiðið er opið öllum sem vilja auka þátttöku sína í heimi listskauta og opnar á óteljandi möguleika. Námskeiðið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 15.-17. ágúst. Boðið er upp á námskeið fyrir …
Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærðar keppnisreglur fyrir tímabilið 2025-2026 Keppnisreglur í bæði ÍSS línu og Félagalínu er að finna á vefsíðu sambandsins https://www.iceskate.is/keppnisreglur/
Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærð viðmið fyrir tímabilið 2025-2026 Allar upplýsingar um ný viðmið og afreksstefnu ÍSS er að vinna á vefsíðu sambandsins https://www.iceskate.is/vidmid/
Junior Grand Prix mótaröðin (JGP) er svokallað kvótamót. Það þýðir að hver þjóð á rétt á ákveðnum fjölda keppenda á ákveðið mörgum mótum. Ísland á núna kvóta á tvö mót, einn keppanda á hvort mót. Stjórn ÍSS, með astoð afreksnefndar, hefur tekið ákvörðun um það hvaða skautari hefur verið valinn …
Til allra íslenskra þjálfara í listskautum og þeirra sem stefna á þjálfunarferil Skautasamband Íslands kynnir með ánægju nýtt þjálfaranámskeið – Level 1, sem er hannað til að veita þjálfurum á Íslandi sterkan grunn í þjálfun listskauta og er í samræmi við menntunarviðmið Alþjóða skautasambandsins (ISU Coaching Education Framework). Námskeið verður …
Gefin hefur verið út uppfærð námsskrá þjálfaramenntunar. Helstu breytingar eru á þjálfararéttindum 1 og kröfum um endurmenntun. Fræðslunefnd vinnur áfram að uppfærslum að þjálfararéttindum 2 og 3. Áætlað er að þeirri vinnu mun ljúka vorið 2026. Þjálfaramenntun ÍSS – Námsskrá
Þingið var vel sótt, þrátt fyrir hitabylgju á landinu og flestir myndu heldur kjósa að nýta þá fáu sólardaga sem fást í útiveru. Þingfulltrúar voru 17 frá fjórum aðildarfélögum en auk þeirra var gestum boðin seta á þinginu. Þingforseti var María Fortescue, framkvæmdastjóri ÍSS. Lagabreytingatillögur voru lagðar fram af stjórn …
Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal kjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Á Skautaþingi sem haldið verður 18. maí verður því kosið um; formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Um hæfi til stjórnarsetu …
lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2025. Félög safna stigum á mótum ÍSS yfir keppnisveturinn og tekur efsti keppandi frá hverju félagi stig fyrir félag sitt sem eru svo lögð saman eftir veturinn. Það félag sem stendur uppi með flest stig er bikarmeistari. Þegar búið …