Skautarar ársins 2025
Stjórn Skautasambands Íslands, í samvinnu við Afreksnefnd ÍSS, hefur tilnefnt Sædísi Hebu Guðmundsdóttur sem skautakonu ársins 2025. Sædís Heba er 16 ára og æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Jönu Omelinová. Þetta er í fyrsta sinn sem hún hlýtur tilnefningu til Skautakonu ársins. Sædís hóf árið á keppni á European …
