Júlía Sylvía og Manuel keppa á Ólympíu-úrtökumóti!
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Pizza eru nú stödd í Beijing, Kína, þar sem þau keppa um síðustu 3 sætin á Ólympíuleikunum 2026. Samtals eru 19 pláss fyrir pör í paraskautun á ÓL2026. Á heimsmeistaramótinu í mars síðastliðinum tryggðu 16 pör sér keppnisrétt og eru því eingöngu 3 laus pláss …