#skatingiceland
Skautasamband Íslands

Fréttir

Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærðar keppnisreglur fyrir tímabilið 2025-2026 Keppnisreglur í bæði ÍSS línu og Félagalínu er að finna
Uppfærð viðmið ÍSS Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærð viðmið fyrir tímabilið 2025-2026 Allar upplýsingar um ný viðmið og afreksstefnu
JGP 2025 Junior Grand Prix mótaröðin (JGP) er svokallað kvótamót. Það þýðir að hver þjóð á rétt á ákveðnum fjölda
Til allra íslenskra þjálfara í listskautum og þeirra sem stefna á þjálfunarferil Skautasamband Íslands kynnir með ánægju nýtt þjálfaranámskeið –
Gefin hefur verið út uppfærð námsskrá þjálfaramenntunar. Helstu breytingar eru á þjálfararéttindum 1 og kröfum um endurmenntun. Fræðslunefnd vinnur áfram
26. Skautaþing ÍSS fór fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á sunnudaginn 18. maí Þingið var vel sótt, þrátt fyrir hitabylgju
Framlenging á framboðsfresti til stjórnar ÍSS 2025 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skal
Fjölnir Bikarmeistarar ÍSS 2025 lok Vormóts ÍSS varð ljóst hvaða félag hreppti titilinn Bikarmeistarar ÍSS 2025. Félög safna stigum á
Íslandsmeistaramót í Short Track Dagana 1.-2. mars sl. var haldið Íslandsmeistaramót í Short Track (skautaati) á Akureyri, það fyrsta í
Vormót ÍSS fór að vanda fram í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið fór fram dagana 28. febrúar - 2. mars sl.
ÍSS 30 ára þann 28. febrúar 2025 Þann 28. febrúar síðast liðinn fagnaði ÍSS 30 ára afmæli. Í tilefni af
Kjörnefnd ÍSS óskar eftir framboðum til Stjórnar ÍSS fyrir Skautaþing 2025 Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára.
Translate »