Haustmót ÍSS 2019: Mótstilkynning

Haustmót ÍSS 2019: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Haustmóts ÍSS 2019.
Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2019-2020

Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/haustmot-iss

Vinsamlegast takið eftir að frá og með Haustmóti verður tekin upp skráning keppenda í gegnum Nóra skráningarkerfið sem öll félögin hafa þegar haft í notkun um nokkurt skeið. Félögin eru vinsamlegast beðin um að kynna þetta fyrirkomulag fyrir og áframsenda mótstilkynningu til keppenda í ÍSS keppnislínu. Allar upplýsingar má finna í mótstilkynningu.
Skráning opnar mánudaginn 5. ágúst 2019 kl. 12:00 á hádegi og lýkur 21. ágúst kl 23:59. Skráningarfrestur hefur verið lengdur m.a. vegna nýs fyrirkomulags.
Innihaldslýsingar og tónlist keppenda munu fyrst um sinn áfram óskast eftir að berist í heild frá félögunum.

 

Translate »