Bikarmót fyrri keppnisdagur

Bikarmót ÍSS 2017 – fyrri keppnisdagur Bikarmót ÍSS fer fram á skautasvellinu í Laugardalnum dagana 13.-15. október. Keppendur koma frá Skautafélagi Reykjavíkur (SR), Skautafélagi Akureyrar (SA) og Skautafélaginu Birninum (SB). Fyrri keppnisdadgurinn hófst með keppni í Chicks. Sjö keppendur tóku þátt í þessum flokki og segja má að SA hafi …

Dagskrá og keppnislisti

Hægt er að nálgast dagskrá Haustmóts og keppnislista með því að smella á viðburðinn neðar á forsíðu eða fara inn á eftirfarandi link Búið er að draga í keppnisröð og má nálgast hana hér Ath. Búið er uppfæra dagskrá og keppendalista

Nýjar keppnisreglur

Nýjir keppnisflokkar ÍSSFrá og með keppnistímabilinu 2017-2018 mun Skautasamband Íslands (ÍSS) taka upp breytt keppniskerfi innan listskauta í stað þriggja flokka kerfis (A, B og C) eins og verið hefur.Keppniskerfinu er skipt upp í tvær leiðir: Keppniskerfi ÍSS og Keppniskerfi félaganna.Með breytingunni munu allir keppnisflokkar Alþjóðaskautasambandsins (ISU) hafa verið innleiddir …

Þriðji í Nordics 2017

Að lokum þremur keppnis dögum eru úrslit orðin ljós í fjórum flokkum Novice A (stúlknaflokk A) stúlkur og piltar og Junior A (unglingaflokk A) kvenna og karla. Keppnin í þessum flokkum er gríðarlega hörð og talsverðar breytingar á röðun frá því að loknu stutta prógramminu og að loka úrslitum að …

Norðurlandamótið hófst í dag

Norðurlandamótið 2017 hófst í Egilshöll í dag með keppni í Novice A stúlkur. Alls voru 20 stúlkur mættar til leiks frá öllum Norðurlöndunum, en löndin hafa rétt á að senda 4 keppendur í hvern keppnisflokk. Að lokinni keppni með stutta prógrammið er Selma Ihr frá Svíþjóð efst með 38.81 stig, …