Júlía Sylvía og Manuel með gullverðlaun á Diamond Spin
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza tóku þátt í alþjóðlega skautamótinu Diamond Spin sem fram fór í Katowice í Póllandi um síðustu helgi og unnu mótið með afgerandi hætti. Parið hlaut alls 140,40 stig í heildina, sem var 13 stigum meira en parið sem hafnaði í öðru sæti. Þetta eru …