#skatingiceland
Skautasamband Íslands

Fréttir

Halla Björg Sigurþórsdóttir stóðst próf Alþjóðaskautasambandsins til ISU réttinda dómara um síðustu helgi. Að vera ISU dómari veitir einstaklingum, meðal
Haustmót ÍSS fer fram Í Skautahöllinni í Laugardal nú um helgina. Mótshaldari er Skautafélag Reykjavíkur. Skráðir eru 116 keppendur frá
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Pizza eru nú stödd í Beijing, Kína, þar sem þau keppa um síðustu 3 sætin
Haustmót 2025 fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 26. - 28. september. Nánari upplýsingar má finna í mótstilkynningu
Við viljum minna á ­nám­skeið fyrir starfsfólk á penel í listskautum sem auglýst var fyrst þann 5. júní. Námskeiðið er
Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærðar keppnisreglur fyrir tímabilið 2025-2026 Keppnisreglur í bæði ÍSS línu og Félagalínu er að finna
Uppfærð viðmið ÍSS Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærð viðmið fyrir tímabilið 2025-2026 Allar upplýsingar um ný viðmið og afreksstefnu
JGP 2025 Junior Grand Prix mótaröðin (JGP) er svokallað kvótamót. Það þýðir að hver þjóð á rétt á ákveðnum fjölda
Til allra íslenskra þjálfara í listskautum og þeirra sem stefna á þjálfunarferil Skautasamband Íslands kynnir með ánægju nýtt þjálfaranámskeið –
Gefin hefur verið út uppfærð námsskrá þjálfaramenntunar. Helstu breytingar eru á þjálfararéttindum 1 og kröfum um endurmenntun. Fræðslunefnd vinnur áfram
26. Skautaþing ÍSS fór fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á sunnudaginn 18. maí Þingið var vel sótt, þrátt fyrir hitabylgju
Translate »