#skatingiceland
Íslandsmót barna og unglinga / Íslandsmeistaramót

Íslandsmót barna og unglinga / Íslandsmeistaramót

Íslandsmót barana og unglinga og Íslandsmeistaramót mun fara fram í Skautahöllinni í Laugardal dagana 28.-30. nóvember n.k.
Mótið er haldið af Skautasambandi Íslands í samvinnu við Skautafélag Reykjavíkur og verða þær Anna Gígja Kristjánsdóttir og Anna Maria Hedman mótsstjórar.

Mótið er tvískipt; annars vegar Íslandsmót barna og unglinga og hinsvegar Íslandsmeistaramót þar sem keppt er til Íslandsmeistaratitils. Á Íslandsmóti barna og unglinga verður einungis keppt í listskautum en á Íslandsmeistaramóti verður bæði keppt í listskautum og skautahlaupi (short track).

Mótstilkynning hefur verið birt á síðu mótsins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Translate »