Vormót ÍSS 2021: Mótstilkynning

Vormót ÍSS 2021: Mótstilkynning

 

Skautasamband Íslands býður til Vormóts ÍSS 2021.
Mótið fer fram í Egilshöll dagana 12. – 14. mars nk. og er mótið hluti af Bikarmótaröð ÍSS.

Skráning opnast 12. febrúar og fer fram á iceskate.felog.is

Allar frekari upplýsingar um mótið:

Vormót ÍSS

Translate »