ÍSS hefur uppfært reglur um framkvæmd á skautaæfingum og mótum vegna COVID-19 og eru þær samþykktarf af ÍSÍ og heilbrigðisyfirvöldum. Þessar reglur taka strax gildi.

Enn sem áður er mikilvægt að félög kynni sér þessar reglur, sérstaklega mótshaldarar og þjálfarar.

Reglur þessar gilda þar til annað er tilkynnt.

Reglurnar má finna hér